Starf Kast- og kennslunefndar felst í því að kenna fluguköst. Kennt er í TBR-húsinu í Gnoðavogi í samstarfi við Kastklúbb Reykjavíkur og Stangaveiðifélag Hafnafjarðar. Haldin eru fjögur námskeið hvern vetur frá áramótum og út apríl. Að því loknu taka við útiæfingar. Starfið er sérststaklega auglýst á heimasíðu félagsins.